Hversu marga stafi kann barnið? - Bókstafaspilin
Námskeið í lestri
Ertu með leshömlun? - Svaraðu spurningalistanum

Lestrarmiðstöð í Mjódd

nýttu frístundakortið í námskeið hjá okkur

Bókstafaspilin

Bókstafaspilin eru kennslutæki sem Lestrarmiðstöð gefur út og notar. Á bakhlið spilanna teiknar nemandinn mynd til að tengja saman hljóð og mynd og leggja á minnið. Pantaðu stokk af bókstafaspilum, tilvalin gjöf til stuðnings börnum búsettum erlendis og tvítyngdum börnum.

Lesa meira

Námskeið í lestri

Við bjóðum upp á námskeið í lestri fyrir alla aldurshópa. Lestur til alls hentar fyrir 6-18 ára og Hvert liggur leiðin fyrir 14-18 ára. Hafðu samband við Lestrarmiðstöð og bókaðu námskeið. Þú getur nýtt frístundakort Reykjavíkurborgar hjá okkur.

Skoða námskeið

Ertu með leshömlun?

Svaraðu spurningalistanum til að sjá vísbendingar um það hvort þú ert með leshömlun.

Svara spurningalista